1 4

Sjöstrand

Espresso Kaffivél - Sjöstrand

Espresso Kaffivél - Sjöstrand

59.900 ISK
59.900 ISK
Afsláttur Uppselt

Sjöstrand kaffivélin er tímalaus og klassísk Skandinavísk hönnun – úr ryðfríu stáli með glansandi áferð.

Vélin er búin háþrýstipumpu (19 barómetrar) sem ásamt heitu vatni við rétt hitastig tryggir að öll bragðefni kaffisins komi fram í fullkomnu jafnvægi. Með því að nota umhvefisvænu kaffihylkin frá Sjöstrand færðu þægilega og sjálfbæra kaffilausn fyrir heimilið.

Einn kassi af lífrænu kaffi (10 hylki) fylgir með öllum keyptum espressovélum.