
Hrukku- og baugabani! Létt og lýsandi augnserum sem að vinnur gegn öldrun húðarinnar með þróaðri tækni af yfir 20 peptíðum, öflugum þörungum og andoxunarefnum. Formúlan er sérstaklega þróuð til þess að hægja á öldrun húðarinnar í kringum augun, endurnýja hana, draga úr þrota, baugum og fínum línum. Serumið smýgur djúpt inn í húðina, styrkir hana og teygjanleika hennar ásamt því að gefa góðan raka og hægja á öldrun húðarinnar til lengri tíma.
10ml
Meira um Brightening Eye Serum
- Inniheldur ekki lyktarefni og er ekki ofnæmisvaldandi.
- Hentar öllum húðtegundum.
Meira um Skyn Iceland
- Allar vörur frá Skyn Iceland innihalda ekki sterk efni, paraben, phthalates, formaldehyde, silicon, SLS/SES né mineral olíur.
- Allar vörur frá Skyn Iceland eru prófaðar af húðsjúkdómalæknum og eru 100% vegan.
Notkunarleiðbeiningar
Doppið varlega undir augun með fingrunum. Hægt að nota eitt og sér undir uppáhalds aungkremið ykkar eða með Hydro Cool Firming augngelunum