
Næring fyrir litað hár. Nú enn árangursríkari þökk sé nýrri lífniðurbrjótanlegri og náttúrulegri formúlu, með hlutfallslega miklu magni af litarefnum. Hentar náttúrulegu eða lituðu koparlituðu, skollituðu og ljósbrúnu hári.
- Hressir upp á náttúrulegan lit jafnt sem litað hár
- Viðheldur ljóma
- Gefur djúpan raka
- Inniheldur engin paraben eða sílíkon
NÁTTÚRULEG VIRK EFNI:
- 95% náttúruleg efni
- 98% lífniðurbrjótanleg efni
- Litarefni sem lita án þess að nota festi
- Ecocert E-vítamín - andoxunarvirkni
- Jojoba Olía – endurnýjar ysta lag hársvarðar og mýkir
280 ml
NOTKUN
Berið jafnt í hreint, rakt hár. Skiljið eftir í hárinu í 5-8 mínútur, greiðið í gegn og skolið svo.
INNIHALDSEFNI
AQUA / WATER / EAU, CETEARYL ALCOHOL, GLYCERIN,CETYL ALCOHOL, CETRIMONIUM CHLORIDE, BEHENETH-25, GLYCERYL STEARATE, POLYGLYCERYL-4 OLEATE, BENZYL ALCOHOL, ETHYLHEXYL METHOXYCINNAMATE, PARFUM/ FRAGRANCE, SIMMONDSIA CHINENSIS SEED OIL / SIMMONDSIA CHINENSIS (JOJOBA)SEED OIL, TOCOPHEROL, DISODIUM EDTA, HYDROXYETHYLCELLULOSE, SODIUM BENZOATE,GLYCERYL OLIVATE, HYDROGENATED PALM GLYCERIDES CITRATE, HYDROGENATEDRAPESEED ALCOHOL, SCLEROTIUM GUM, CITRIC ACID, BASIC YELLOW 57, BASIC BROWN 17.