
Hárserum sem er skilið eftir í hárinu. Gerir hárið extra glansandi og lengir líftíma litsins.
Ríkt af quercetin sem er kraftmikil amínósýra sem hefur verndandi áhrif á uppbyggingu hársins og inniheldur einnig polyphenol sem verndar lit hársins.
Salina Caper er hitabeltisplanta en hefur verið ræktuð við Miðjarðarhafið frá ómunatíð; vísun í lækningamátt þess má finna í Biblíunni, verkum Hippókratesar, Aristótelesar og Pliniusar eldri.
Framleiðandi: Herra Salvatore D’Amico frá Leni, Salina Island, Messina.
150 ml
NOTKUN:
Miðlungs til þykkt hár: Berið í handklæðaþurrt hárið eftir að hafa notað MINU/ næringuna. Fíngert hár: Berið í eftir að hafa notað MINU/ sjampóið. Fylgið eftir með þeim mótunarvörum sem henta þér.
INNIHALDSEFNI:
AQUA / WATER / EAU, CETEARYL ALCOHOL, PANTHENOL, AMODIMETHICONE/SILSESQUIOXANE COPOLYMER, BEHENTRIMONIUM CHLORIDE, CETYL ALCOHOL, POLYSORBATE 20, BENZYL ALCOHOL, GLYCERIN, CETRIMONIUM CHLORIDE, TRIDECETH-5, AMODIMETHICONE, PARFUM / FRAGRANCE, MICROCRYSTALLINE CELLULOSE, DISODIUM EDTA, SODIUM BENZOATE, CITRIC ACID, LINALOOL, ACRYLAMIDOPROPYLTRIMONIUM CHLORIDE/ACRYLATES COPOLYMER,CELLULOSE GUM, PHENOXYETHANOL, CAPPARIS SPINOSA FRUIT EXTRACT, TRIDECETH-12, CYCLOPENTASILOXANE, GERANIOL, LIMONENE, CITRONELLOL, CI 61570 / GREEN 5, CI 60730 / EXT. VIOLET 2, CI 19140 / YELLOW 5