Frír sendingarkostnaður af pöntunum yfir 12.000 krónur

The Renaissance Circle

The Renaissance Circle

Merki
Davines
Verð
1.400 kr
Afsláttarverð
1.400 kr
Verð
Uppselt
Verð á einingu
Per 

Þessi gefur hárinu annað tækifæri....

Viðgerðarmaski sem glæðir skemmt hári nýju lífi, hvort sem það er vegna hitatækja, sólar, klórs eða mikillar efnameðhöndlunar. Fullkominn fyrir þá sem lita hárið reglulega og fyrir þá sem stunda mikla útiveru og sund. Inniheldur olíu úr babassu hentum sem gefur djúpa næringu og gulan leir sem byggir upp hárið til að endurlífga heilbrigðan glans og mýkt.

  • Fullkomið fyrir mjög illa farið hár
  • Einstaklega nærandi og mýkjandi
  • Gefur gljáa

 

NOTKUN:

Berið í handklæðaþurrt hárið eftir þvott. Látið bíða í 10 mínútur, greiðið í gegn og skolið úr. Blásið hárið þurrt. 

„MULTI-MASKING“: 

Sídd og endar: Notið The Renaissance Circle til að gera við mikið skemmt hár. 
Hársvörður: Notið The Purity Circle sem hreinsandi meðferð.

 

INNIHALDSEFNI:

AQUA / WATER / EAU, CETEARYL ALCOHOL, BEHENTRIMONIUM CHLORIDE, GLYCERIN, ORBIGNYA OLEIFERA SEED OIL, CETYL ALCOHOL, GLYCERYL STEARATE, HYDROGENATED FARNESENE, BEHENTRIMONIUM METHOSULFATE, CETRIMONIUM CHLORIDE, PARFUM / FRAGRANCE, KAOLIN, PANTHENOL, QUATERNIUM-87, ISOPROPYL ALCOHOL, BENZYL ALCOHOL, SCLEROTIUM GUM, SODIUM BENZOATE, TOCOPHEROL, CITRIC ACID, LIMONENE, HEXYL CINNAMAL, LINALOOL, HYDROXYCITRONELLAL.