Færir vöru í körfu
Fáðu lyftingu og fallega áferð í allt hárið
Inniheldur hvorki súlföt eða sodium chloride
- Sprey-froða fyrir fíngert og meðalþykkt hár sem auðvelt er að bera í
- Hannað til að gefa lyftingu frá rótinni
- Krullur og liðir verða skarpari og fá hald
- Vinnur gegn stöðurafmagni og hárið verður minna úfið
- Liturinn endist lengur
Hald: Miðlungs
200ml
INNIHALDSEFNI
AQUA (WATER/EAU), DIMETHYL ETHER, ALCOHOL DENAT, BUTANE, VP/VA COPOLYMER, PPG-5-CETETH-20, PVP, ISOBUTANE, POLYSORBATE 20, TRIETHANOLAMINE, PARFUM, CARBOMER, PROPANE, PHENYL TRIMETHICONE, BENZOPHENONE-4, TETRASODIUM GLUTAMATE DIACETATE, POLYQUATERNIUM-7, SODIUM HYDROXIDE, SODIUM BENZOATE
Notaðu hægri/vinstri örvatakka til að færa milli mynda. Swipe-aðu til hægri og vinstri á farsíma