1 1

Skin regimen

Microalgae essence

Microalgae essence

10.790 ISK
10.790 ISK
Afsláttur Uppselt

microalgae essence er létt eins og andlitsvatn og virkt eins og serum og magnar upp virkni þeirra húðvara sem á eftir koma. Essence gefur húðinni ljóma og orku og er hægt að nota daglega eftir hreinsun eða sem maska. Inniheldur hátt hlutfall virkni með 7 nauðsynlegum NMF þáttum (natural moisturizing factor). 

Notkun

1. Setjið tvær pumpur af vörunni í lófann.

2. Nuddið lófunum saman. 

3. Berið vöruna á andlitið með því að leggja lófana létt fyrst á báðar kinnarnar svo enni og höku