Frír sendingarkostnaður af pöntunum yfir 12.000 krónur

Remedy Defense Cream

Remedy Defense Cream

Merki
Comfort zone
Verð
14.500 kr
Afsláttarverð
14.500 kr
Verð
Uppselt
Verð á einingu
Per 

Remedy línan frá [comfort zone] hentar vel fyrir viðkvæma húð eða rósroða. Vörurnar draga úr bólgu- og varnarviðbrögðum húðar, róa hana og styrkja og vernda hana fyrir áreiti.

Remedy Defense Cream

Róandi, verndandi og nærandi krem fyrir mjög þurra húð eða í mjög köldu loftslagi.

 

  • Án ilmefna
  • Án sílikona

92% innihaldsefni með náttúrulegan uppruna

 

VIRK INNIHALDSEFNI:

Marvel of Peru
Marula oil
Prebiotic af náttúrulegum uppruna

 

60 ml